Sjálfs-eftirlit blaðamanna forsenda trúverðugleika

Samstaða um siðamál og siðareglueftirlit blaðamanna sjálfra með blaðamennsku eru grunnforsendur þess að fjölmiðlar í Evrópu geti notið almenns trausts, að mati forustufólks, mannréttindahópa,  stofnana og blaðamannafélaga í aðdraganda Alþjóðadags fjölmiðlafrelsis, sem  er á morgun, 3. maí.

Þannig sagði Dunja Mijatovic, forstöðumaður fjölmiðlafrelsisdeildar ÖSE fulltrúum á aðalfundi Evrópusambands blaðamanna í Sarajevo í síðustu viku að eina leiðin til að tryggja gegnsæi, ábyrgð

... lesa meira

PÓSTLISTI

Viltu fá sendar tilkynningar frá félaginu?
Skráning á póstlista

SIÐAVEFURINN

Reglur og úrskurðir siðanefndar
Skoða nánar

ORLOFSVEFUR BÍ

Skoðaðu orlofskosti sem eru í boði. Skoða nánar

BLAÐAMAÐURINN

Málgagn Blaða-
mannafélagsins
Skoða tölublöð

Skráning á póstlista BÍ

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi PRESS

ORLOFSHÚSIN OKKAR

Brekkuskógur - Stóra Brekka

Í Brekkuskógi á Blaðamannafélagið 2 orlofshús. Í húsinu eru tvö svefnherbergi auk gestahúss,

Brekkuskógur - Litla Brekka

Í Brekkuskógi á Blaðamannafélagið 2 orlofshús. Í húsunum eru tvö svefnherbergi, stór stofa með

Stykkishólmur - Arnarborg

Blaðamannafélagið býður upp á orlofshús í útjaðri Stykkishólms. Um er að ræða glæsilegt

Leiðbeinandi reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Ritstjórnarlegt sjálfstæði er einn af hornsteinum faglegrar blaðamennsku. Í lögum um fjölmiðla nr. 38 frá 20. april 2011, grein 24 segir að fjölmiðlaveitur skuli setja sér reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði i samráði við fagfélög starfsmanna. Blaðamannafélag Íslands leggur áherslu á að eftirfarandi verði hluti af slíkum reglum.

Sjá pdf skjal : pdfRitstjórnunarlegt Sjálfstæði