Alvarleg staða blaðamennskunnar rædd

Í dag, 1. júli, hefst í Wroclaw í Póllandi – menningarhöfuðborg Evrópu – alþjóðleg ráðstefna þar sem rædd verða grundvallaratriði frjálsrar fjölmiðlunar á tímum þar sem tækni, markaðsvæðing og stjórnmálaafskipti hafa meiri áhrif á fjölmiðlana en oftast áður. Það eru forustumenn blaðamannafélaga, fjölmiðlafræðingar, frummkvöðlar í margmiðlun ásamt hátt settum stjórnmálamönnum sem munu fara yfir stöðuna.

Forseti Evrópusambands blaðamanna, Mogens Blicher Bjerregard, frá Danmörku, verður frummælandi

... lesa meira

PÓSTLISTI

Viltu fá sendar tilkynningar frá félaginu?
Skráning á póstlista

SIÐAVEFURINN

Reglur og úrskurðir siðanefndar
Skoða nánar

ORLOFSVEFUR BÍ

Skoðaðu orlofskosti sem eru í boði. Skoða nánar

BLAÐAMAÐURINN

Málgagn Blaða-
mannafélagsins
Skoða tölublöð

Skráning á póstlista BÍ

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi PRESS

ORLOFSHÚSIN OKKAR

Akureyri - Seljahlíð

Íbúðin er að Seljahlíð 3c á Akureyri. Um er að ræða lítið raðhús sem er stofa

Brekkuskógur - Litla Brekka

Í Brekkuskógi á Blaðamannafélagið 2 orlofshús. Í húsunum eru tvö svefnherbergi, stór

Brekkuskógur - Stóra Brekka

Í Brekkuskógi á Blaðamannafélagið 2 orlofshús. Í húsinu eru tvö svefnherbergi auk gestahúss,

Leiðbeinandi reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Ritstjórnarlegt sjálfstæði er einn af hornsteinum faglegrar blaðamennsku. Í lögum um fjölmiðla nr. 38 frá 20. april 2011, grein 24 segir að fjölmiðlaveitur skuli setja sér reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði i samráði við fagfélög starfsmanna. Blaðamannafélag Íslands leggur áherslu á að eftirfarandi verði hluti af slíkum reglum.

Sjá pdf skjal : pdfRitstjórnunarlegt Sjálfstæði