Fjörugut pressukvöld

Fjörugar umræður spunnust á málþingi um ritstjórnarlegt sjálfstæði  sem Fjölmiðlanefnd og Blaðamannafélagið stóðu fyrir í gærkvöldi. Frummælendur voru þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir,  Þórður Snær Júlíusson, Sævar Freyr Þráinsson, Hallgrímur Thorsteinsson og Elfa Ýr Gylfadóttir, en fundarstjóri var Arna Schram.

Í framsögum reifuðu frummælendur hugmyndir sínar um  ritstjórnarlegt sjálfstæði og  voru menn almennt sammála um mikilvægi þess þótt snúið gæti reynst að skilg

... lesa meira

PÓSTLISTI

Viltu fá sendar tilkynningar frá félaginu?
Skráning á póstlista

SIÐAVEFURINN

Reglur og úrskurðir siðanefndar
Skoða nánar

ORLOFSVEFUR BÍ

Skoðaðu orlofskosti sem eru í boði. Skoða nánar

BLAÐAMAÐURINN

Málgagn Blaða-
mannafélagsins
Skoða tölublöð

Skráning á póstlista BÍ

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi PRESS

ORLOFSHÚSIN OKKAR

Akureyri - Seljahlíð

Íbúðin er að Seljahlíð 3c á Akureyri. Um er að ræða lítið raðhús sem er stofa

Brekkuskógur - Litla Brekka

Í Brekkuskógi á Blaðamannafélagið 2 orlofshús. Í húsunum eru tvö svefnherbergi, stór

Stykkishólmur - Arnarborg

Blaðamannafélagið býður upp á orlofshús í útjaðri Stykkishólms. Um er að ræða

Leiðbeinandi reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði

Ritstjórnarlegt sjálfstæði er einn af hornsteinum faglegrar blaðamennsku. Í lögum um fjölmiðla nr. 38 frá 20. april 2011, grein 24 segir að fjölmiðlaveitur skuli setja sér reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði i samráði við fagfélög starfsmanna. Blaðamannafélag Íslands leggur áherslu á að eftirfarandi verði hluti af slíkum reglum.

Sjá pdf skjal : pdfRitstjórnunarlegt Sjálfstæði