1926 Sigurður Briem gegn Tryggva Þórhallssyni

Málinu er skotið til Hæstaréttar vegna ummæla í nokkrum tölublaða Tímans um Sigurð Briem, aðalpóstmeistara og áfrýjanda. Sigurður telur ummælin hafa vegið að æru sinni og heiðri. Tryggvi Þórhallsson var á þessum tíma ritstjóri Tímans, en síðar varð hann forsætisráðherra Framsóknarfloksins. Ummælin varða ákveðin mál á Alþingi sem Sigurður var hluthafi að sem aðalpóstmeistari. Dæmt var að ummælin skyldu vera dauð og marklaus, og Tryggvi til greiðslu sektar.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 200 42222,61 300 Tryggvi Þórhalsson, ritstjóri Dómur bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður efnislega en fjárhæðum bóta breytt

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxDGxIU86OM1hzVi%2fmHhkCzC4z3EvJHNPzCj8riqxrJ57%2fuxLIuWcGs4MRJ8rZ9RXtxDH7zDAlUtEjsdeletjtA%2byCQSOFBjCENm40LA3DmDln%2brDEh8wj%2b3XC5rQAWGLpy0cqN5FxONd