- Félagið
- Faglegt
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Málinu er skotið til Hæstaréttar vegna ummæla í nokkrum tölublaða Tímans um Sigurð Briem, aðalpóstmeistara og áfrýjanda. Sigurður telur ummælin hafa vegið að æru sinni og heiðri. Tryggvi Þórhallsson var á þessum tíma ritstjóri Tímans, en síðar varð hann forsætisráðherra Framsóknarfloksins. Ummælin varða ákveðin mál á Alþingi sem Sigurður var hluthafi að sem aðalpóstmeistari. Dæmt var að ummælin skyldu vera dauð og marklaus, og Tryggvi til greiðslu sektar.
Niðurstaða dóms | Bótaupphæð | Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) | Málskostnaður | Hver er ábyrgur | Dómur undirréttar (hvaða ?) |
Sekt | 200 | 42222,61 | 300 | Tryggvi Þórhalsson, ritstjóri | Dómur bæjarþings Reykjavíkur óraskaður efnislega en fjárhæðum bóta breytt |