1926 Tryggvi Þórhallsson gegn Garðari Gíslasyni Meiðyrði

Garðar Gíslason, Stórkaupmaður skaut málinu til Hæstaréttar vegna ummæla í blaðinu Tímanum, sem Tryggvi Þórhalsson var ritstjóri að á þeim tíma. Greinarnar voru þónokkrar og ýmist nafnlausar eða merktar með dulnefnum þannig að ritstjórinn var talinn bera ábyrgð á innihaldi þeirra. Hluti ummæla sem stefnt var vegna, voru orðin fyrnd þegar málið var höfðað. Ummælin sem stefnt var vegna vörðuðu viðskiptahætti Garðars, og ýjað að því að þeir væru ekki heiðarlegir. Ummælin voru dæmd dauð og ómerk og Tryggvi til greiðslu sektar ásamt fébóta.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 5200 1097787,92 Málskostnaður felldur niður Tryggvi Þórhalsson, ritstjóri

Dómur Bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður að öðru leiti en fjárhæðum

 

Slóð á dóm:

https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxPV0UxaJlRi02gbsWn8RXcmFGEBQDI%2fDHUmv%2btxrr2jvVKZdeQ16%2bR%2fQvjQHGx%2ffYcPQdSxMf6yDGTb9c%2b%2fLsZ8aMQ5gzATMIvzG0KY5VtAZHxOC4F0LRvPX%2fcWiBtXFj3qA5AIS3jiU