1931 Ólafur Thors gegn Gísla Guðmundssyni Meiðyrði

Málið er höfðað af Ólafi Thors, alþingismanni Sjálfstæðisflokks gegn ritstjóra Tímans, Gísla Guðmundssyni lögfræðings vegna ummæla í grein í Tímanum undir dulmerkjum. Ummælin varða stjórnmálaskoðanir og þar er Ólafur meðal annars taldur upp sem einn svæsnustu andstæðinga Framsóknarflokksins. Ummælin voru gerð dauð og ómerkt, enda talin meiðandi fyrir Ólaf, og Gísli dæmdur til greiðslu sektar.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 300 63333,92 200 Gísli Guðmundsson, ritstjóri Dómur Bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður að öðru leiti en fjárhæðum

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxBNluoAtlh8E5YcUfWyc8JexdeZD94oyUG7YzpuSioJWDLNseWEZtuEEI%2faicQM5e38iqiYJSWQY5mF8CdKjOrkoh1SgIL7EyXD5fkjbxzMYR75D2oqOKilv5OhDxQnzbc7nkItoDEnU