1932 Felix Guðmundsson gegn Guðmundi Hannessyni og gagnsök

Guðmundur Hannesson, alþingismaður sjálfstæðisflokks, höfðaði mál gegn Felix Guðmundssyni, vegna ummæla í grein í blaðinu Sókn, sem Felix er ábyrgðarmaður fyrir. Í greininni er ýjað að þvi að Gunnar taki fé fyrir að skrifa lognar greinar í Morgunblaðið og fái laun frá vínsölum fyrir. Ummælin voru ómerkt og Felix gert að greiða sekt fyrir.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 200 42222,61 200 Felix Guðmundsson, ábyrgðarmaður Dómur Bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður að öðru leiti en fjárhæðum

 

Slóð á dóm:  https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxBRnSJxb2FpGO15%2fRIVgd%2fl8xNBs20zabSdlWM%2fT3tjytTI7ZzKwjeC9TIXkikmvofXcVnCnGbjhxajIEl%2br97t7yKWxcjJDYl%2f%2bra0aWJz%2b%2flLTMyxTzLqXXqIRlDCHhboTXyLBzpit