1934 Ólafur Thors gegn Einari Magnússyni og gagnsök Meiðyrði

Ólafur Thors, alþingismaður sjálfstæðisflokksins, höfðaði mál gegn Einari Magnússyni, ábyrgðarmanni Alþýðublaðsins, vegna ummæla í Alþýðublaðinu, sem birtust í óundirrtaðri grein.  Ummælin vörðuðu Norska samninginn, samning um síldarkaup. Er þar vegið að Ólafi Thors sem er einn eigandi og framkvæmdastjóri Kveldúlfs, en hann gerði samninginn sem um ræðir. Ummælin voru gerð ómerk og Einar dæmdur til greiðslu sektar.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 300 63333,92 300 Einar Magnússon, ábyrgðarmaður   blaðsins Dómur Bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður að öðru leiti en fjárhæðum

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxFNFQ1HAGT6m%2bn2mvhy%2bPJYdFupQsTdfoeqPywdQZ6R%2fD%2faaosczZ92e045wUpa28iph33XkR5j9PfONSXTDqEiJd1ZmmRIHP9jCOsGGDfc6eSxCw3m%2bnHfSGHSOQlHAI9uf4F71FoTi