1962 Einar Olgeirsson gegn  Eyjólfi Konráði Jónssyni og gagnsök - Meiðyrði

Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri Morgunblaðsins höfðaði mál gegn Einari Olgeirssyni (Kommúnistaflokkurinn, Sósíalostaflokkurinn og Alþýðubandalagið), alþingismanni vegna ummæla í Þjóðviljanum, og krafðist þess að tiltekin ummæli yrðu dæmd ómerk og Einari dæmd refsing fyrir, ásamt fébótum til að standa skil á birtingu dóms og miskabóta. Í greininni var gefið í skyn að Morgunblaðið hvetti til orbeldisárása og skrifi gegn kommúnismanum, Eyjólfi líkt við Gobbels og fleira. Hæstiréttur staðfesti úrskurð Bæjarþings Reykjavíkur um ómerkingu ummælana með vísan til þess að þau væri mjög meiðandi fyrir Eyjólf. Einari var dæmt að greiða sekt, miskabætur og málskostnað.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 17500 412681,12 12000 Einar Olgeirsson, höfundur   greinar Dómur bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður efnislega en fjárhæðum bóta breytt

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxLZhQA%2bWJng0iBoWzvxAqw3yXbw3a0Y98zcGi5EAg20H%2fC1%2fr19yiwzikNsW5oxY5bqN3qjQu%2fLq%2fJouVborUesPdPbdIpn4QKkvNRGoMaWHq2cinUFUG1%2b5f5iFzQTvkYqYHmbwEcB