1965 Magnús Thorlacius gegn Einari Braga Sigurðssyni og gagnsök - Meiðyrði

Magnús Thorlacius, lögmaður skaut málinu til Hæstaréttar vegna ummæla í blaðinu Frjálsri Þjóð sem að Einar Bragi Sigurðsson ritstýrði. Í grein í blaðinu voru ummæli sem Magnús taldi meiðandi gagnvart sér, en þar var fjallað um lögfræðinga almennt og sérstaklega mál sem hann hafði rakið, og ýjað að því að hann hefði féflett skjólstæðing sinn. Dómurinn gerði ummælin dauð og ómerk og Einar til greiðslu sektar.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 25000 407570,99 22000 Einar Bragi Sigurðsson höfundur   greinarinnar Dómur bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður efnislega en fjárhæðum bóta breytt

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxL7%2bzlaOvOOCHTeLQDieqGsG11FofpGro2PUEY2pJ2WlK4O5oWZVQjsEZsuRLRnqB%2fE8u4v%2fs%2bzgKqcYzVvh4fHLQvX4fF2%2bzLhZ0uY3QjSvGq22HRGfaJms6Fq%2bGJ3LOhU4cTlsjgd%2b