1974 Sveinn Benediktsson gegn Agnari Bogasyni og gagnsök - Meiðyrði

Sveinn Benedikstsson, stjórnarformaður Sílarverksmiðju Ríkissins, höfðaði mál vegna ummæla um hann í nafnlausri grein í Mánudagsblaðinu (hægrisinnað vikublað) þar sem Agnar Bogason var tilgreinsdur sem ritstjóri og ábyrgðarmaður. Greinin fjallar um kaup á skipi fyrir Síldaverksmiðju Ríkissins, og ýjað að því að Sveinn hafi kosið að kaupa gallað skip í stað góðra, þar sem að hann fekk sölulaun fyrir. Í kjöfar birtingu greinarinnar í Mánudagsblaðinu svaraði Sveinn henni í Morgunblaðinu með nokkuð meiðandi ummælum í garð Agnars. Agnar var dæmdur til sektar og ummælin gerð ómerk.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 10000 43514,95 50000 Agnar Bogason, ritstjóri Dómur bæjarþings Reykjavíkur:   sekt

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxM2c99QDlumECVdTWe2S5knHt7HePZ%2bNHu7EC9D0e1fK7ES7OLbIxx1S1La%2fKkFuNcPsrrgsoNw51OK38xUY3Lf7DRMW4NffpZ06ncLaJKi85H%2bY2IoJ%2f094B9cXdUv%2fYaNkkJ52Xliy