1975 Bjarni Helgas., Björn Stefáns., Hreggviður Jóns., Jónatan Þórmunds., Ólafur Ingólfs,, Stefán Skarphéðins., Unnar Stefáns., Þorsteinn Sæmunds., Þorvaldur Búas., Þór Vilhjálms., Ragnar Ingimars. og Valdimar J. Magnús.  gegn Guðsteini Þengilssyni

12 einstaklingar í sem staðið höfðu fyrir undirskriftasöfnun fyrir Varið Land höfðuðu mál gegn Guðsteini Þengilssyni vegna ummæla í blaðnu Þjóðviljanum, en Guðseinn er tilgreindur höfundur greinarinnar með fullu nafni. Í greininni er ýjað að því að hópurinn hafi hagsmunatengsl af því að Ísland yrði hersetið áfram og fleira því tengt. Ummælin voru gerð ómerk og Guðsteini gert að greiða sekt.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 30000 87636,12 140000 Guðsteinn Þengilsson, höfundur   greinarinnar Dómur bæjarþings Reykjavíkur,   efnilega óbreyttur en fjárhæðir breyttar

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxB12VpnX6683t1o%2fjtczRaQP%2f7%2bfcfSkK3pUs90swoAhJ602LvXVejJg8ebOG31kB2jpFMtg1mbEqscag3jv2FpbAvA7VE92A1OiKQpUZUObVhuz5oa2kOx83bGAnVYVuccfrL9uWVBK