1976 Bjarni Helgason, Björn Stefánsson, Hreggviður Jónsson, Jónatan Þórmundsson o.fl gegn Rúnari Ármanni Arthúrssyni - Meiðyrði

Í Stúdentablaðinu birtist 1974 grein eftir ritstjóra þess, Rúnar Ármann Artúrsson, um undirskriftasöfnun Varins lands. Af 14 forgöngumönnum söfnunarinnar höfðuðu 12 mál gegn Rúnari vegna ummæla sem tilgreind voru í 9 líðum. Öll ummælin voru ómerkt og RÚnar var sektaður um 25.000 kr. Til að kosta dómsbirtingu, dæmt var að birta skyldi dóminn í blaðinu og Rúnar dæmdur til að greiða alls 100.000 kr. í málskostnað.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 230000 508333,79 200000 Rúnar Ármann, ritstjóri og   höfundur greinarinnar Dómur bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður efnislega en fjárhæðum bóta breytt

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxJ%2fSi%2bvNllvMlEYY%2bC20d3wkpc%2b8C8To6nnypNYFShKqtADJIYSrnPGHI58QHAMTLRijGL7Et12erWkuDFyePi2MVhuhGcFa7tETD3SeNnj4oqXcVMqaa%2beTFw%2frBzgeyN58KEMOfV8p