1977 Ákæruvaldið gegn Matthíasi Johannessen, Styrmi Gunnarssyni og Sigmund Jóhannssyni - Meiðyrði

Málið fjallar um tvær myndir sem Sigmund Jóhannesson teiknaði fyrir, og voru birtar í Morgunblaðinu og auðkenndar með skírnarnafni hans. Einnig skrifaði Sigmund myndtexta við myndirnar. Þessi auðkenning telst ekki næg til að Sigmund beri ábyrgð á myndunum og er hann því sýkn. Matthías Johannesen og Styrmir Gunnarsson voru ritsjórar Morgunblaðsins og bera því ábyrgð, og er þeim gert að greiða bætur til kæranda Karl Schütz, sem umræddar myndir fjalla um. Karl Schütz var á þessum tíma ráðunautur Sakadóms Reykjavíkur og taldist því opinber starfsmaður. Einnig er þeim Mattíhasi og Styrmi gert að greiða fébætur til Karl Schütz.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 75000 127066,94 150000 Matthías Johannessen og Styrmir   Gunnarsson ritstjórar Dómur sakadóms Reykjavíkur,   miskabætur lækkaðar 

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxEVmTodQy%2bxe4Tx2juX5QIBkIBkawL3%2bX3f7L9tbug3uC4Nlh9UH4ywqrT6eT0id1i8juUHl23e5cYRnw6sgsxBZMCE51T%2fUueQxDPP0eIsTZtd2AwQ%2b2%2bATdNPP2l8hRH%2fDqeaJpVuJ