1977 Bjarni Helga, Björn Stef,Hreggviður Jóns, Jónatan Þórm,  Ólafur Ingólf, Stefán Skarphéð, Unnar Stef, Þorsteinn Sæm,  Þorvaldur Búa, Þór Vilhjálm, Ragnar Ingim, og Valdimar J. Magn. gegn Einari Braga Sigurðsyni - Meyðyrði

Áfrýjendur eru hópur manna kenndir við Varið land, sem skutu máli til Hæstaréttar vegna ummæla í dagblaði Þjóðviljans og kosningarblaði þess. Báðar greinarnar eru merktar höfundarnafninu Einar Braga án föðurnafns, en Hæstiréttur telur það næga nafngreiningu. Ummælin eru talin varða æru áfrýjenda, og gerð dauð og ómerk. Einari Braga er gert að greiða sekt, málskostnað og kosta britingu dóms. Dómur Bæjarþings Reykjavíkur var efnilega eins.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 35000 59297,91 150000 Einar Bragi Sigurðsson höfundur   greinarinnar Dómur Bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður að öðru leiti en fjárhæðum

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxApx4GDH8h7e9p%2fwNVcwtspwzt9Y30jMWga%2fb6766SvEW36eR%2byvUwJnmyMbu%2fQX8yo46%2f3T5Xx4DEKr5O%2b2wjptI0C5p%2bl4TaHA3TVyJAIwl46B7oIhg6qd1Ocgb%2f7g8G2Ohvb1vZXY