1977 Bjarni Helga, Björn Stef,Hreggviður Jóns, Jónatan Þórm, Ólafur Ingólf, Stefán Skarphéð, Unnar Stef, Þorsteinn Sæm, Þorvaldur Búa, Þór Vilhjálm, Ragnar Ingim, og Valdimar J. Magn. gegn Ragnari Arnalds - meiðyrði

Áfrýjendur eru hópur manna kenndir við Varið land, er skutu máli gegn Ragnari til hæstaréttar. Hæstiréttur staðfesti dóm Bæjarþings Reykjavíkur í málinu. Tilefni málsins voru ummæli Ragnars Arnalds, alþingismanns (Alþýðubandalagið) um Varið Land í Ríkisútvarpinu. Ummælin voru dæmd dauð og ómerk, en ummælin voru ekki talin refsiverð og því fallið frá kröfu um refsingu og greiðslu fébóta.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sýkna 0 0 Málskostnaður felldur niður Ekki tekin afstaða Dómur bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxHnAkvQ7NOPlAdjOU2%2bCSIa32cAAvLUuVFXjDnZUmcSAlLk0053JJbhHgbDWRG3braOfcBgwkQ%2bWQUGsfVzVPSBgsVmunhY81dqLlpxiu6ltE03WHjfdHPySraKZcU9hcdyPBRR3AfQE