1977 Katrín Guðmundsdóttir gegn Jóni Sigurðssyni, Magnúsi Kristinssyni, Vilhjálmi Árnasyni og Guðrúnu Sigurðardóttur - Meiðyrði

Katrín Guðmundsdóttir, fyrrum forstöðukona Skálatúnsheimilisins, skaut máli til Hæstaréttar og krafðist þess að stefndu yrðu dæmd til refsingar, ummæli gerð dauð og ómerk og til að kosta birtingu dómsins. Stefndu Jón Sigurðsson, Magnús Kristinsson, Vilhjálmur Árnason og Guðrún Sigurðardóttir rituðu grein undir höfundarnafninu Stjórn Skálatúnsheimilisins sem birtist í dagblaðinu Vísi. Ummæli í greininni votu talin óviðurkvæmileg og gerð ómerk, en ekki þótti tilefni til refsingar eða miskabóta.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sýkna 0 0 300000 Ekki tekin afstaða Bæjarþing Reykjavíkur: sýkna

 

Slóð á dóm:  https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxKlpLOOXMN9sdoRMaqPu9eswgV0fbBmyr1YUgadHIOSGwUUO7mdqC4imb%2f8wf%2bB9ucmRWQStSdtFUKpCNViLW1zaVMCiqdFWwEezcJ8mElFXs332fvfaI2fh1pXBwFvypeTtASE6ZpZU