Menningarsjóður

Menningarsjóður BÍ er sjóður í vörslu BÍ sem greiðir styrki til félagsmanna. Fastráðnir félagar eiga rétt á að sækja um styrk úr sjóðnum þegar þeir fara í 3ja mánaða leyfi. Sækja þarf formlega um og tilgreina í umsókn til hverra hluta á að nýta styrkinn. Styrkur árið 2017 er 350 þús. fyrir félagsmenn sem hafa styttri en 18 ára starfsaldrur og 450 þús. fyrir eldri félaga.

Lausamenn geta líka sótt um styrk úr sjóðnum til endurmenntunar hámark 15 þús. kr. fyrir árið 2017.