Aðalfundur færður til vegna sóttvarnaráðstafana

Vegna fyrirmæla sóttvarnarlæknis og sóttvarnarráðstafana af völdum covid-19 hefur  stjórn BÍ  ákveðið að flytja staðsetningu aðalfundar Blaðamannafélags Íslands 2019, sem halda á 29. október næstkomandi, kl. 20.00, í stærri salarkynni á Grand hótel, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.  Fundurinn verður haldinn á jarðhæð hótelsins og verður þar hægt að gæta ítrustu varúðar vegna sóttvarna í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis. Sjá tilkynningu formanns hér

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Skýrslur frá starfsnefndum
  • Kosningar 
  • Lagabreytingar
  • Önnur mál