Aðgát skal höfð

„Aðgát skal höfð“ er yfirskrift morgunverðarfundar heilbrigðisráðuneytisins um viðmið í umfjöllun um geðheiðbrigðismál. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 31 október kl 09.00, og fundarstjóri verður Ingibjörg Sveinsdóttir.

Þessi fundur er áugaverður fyrir fjölmiðlafólk sem oft á tíðum þarfa að fjalla um geðheilbrigðismál og er mótandi um skoðanir almennings.