Aðalfundur 2014

Aðalfundur Blaðmannaféalgsins verður haldinn 10. apríl 2014 að Síðumúla 23 kl 20:00

 

Dagskrá fundarins:

Venjuleg aðalfundarstörf
Skýrslur frá starfsnefndum
Kosningar*
Önnur mál

*Framboð til formannsBÍ þarf að berast skrifstofu BÍ ekki síðar en viku fyrir boðaðan aðalfund.

 

BÍ félagar eru hvattir til að mæta