Alvarlegt brot

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurði í  tveimur kærumálum Róberts Wessman gegn Reyni Traustasyni ritstjóra Mannlífs annars vegar og svo Reyni og Trausta Hafsteinssyni fréttastjóra miðilsins hins vegar. Þetta eru úrskurðir nefndarinnar nr. 8 og 9 2021 -2022 . Kemst  siðanefnd að því að Reynir hafi  í báðum tilfellum brotið 5 gr. siðareglna, sem fjallar um hagsmunaárekstra og úrskurðar að brotin séu alvarleg. Trausti telst hins vegar ekki hafa brotið siðareglur. Sjá úrskurð 8 og  úrskurði 9 hér