Alvarlegt brot hjá Fótbolta.net

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Hafliði Breiðfjörð, á Fótbolta.net og ritstjórarnir Magnús Már Einarsson og Elvar Geir Magnússon, hafi brotið siðareglur BÍ með umfjöllun sinni og nafn- og myndbirtingu af knattspyrnukonunni Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur, leikmanni Breiðabliks,  þann 25. júní 2020 og síðar. Telur Siðanefnd BÍ að brotið sé alvarlegt. 

Sjá nánar hér