Ámælisvert brot hjá Mogga

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurð í kærumáli fyrrum framkvæmdastjóra hjá Félagsbústöðum gegn Morgunblaðinu vegna fréttar af starfslokum hans  þann 4. mars sl. Niðurstaða siðanefndar er að Morgunblaðið hafi brotið gegn siðareglum og að brotið sé ámælisvert.

Sjá úrskurðinn í heild hér