Ársfundur ICIJ

Ársfundur ICIJ verður haldinn þriðjudaginn 21. maí kl. 20 í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands Síðumúla 23. 

Meðal þess sem verður rætt á fundinum er uppgjör vegna ráðstefnunnar í apríl sl, fjármögnun og starfsemi Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku næsta vetur og önnur mál.