Báðir trúnaðarmenn BÍ á Morgunblaðinu hættir

Kristín Heiða Kristinsdóttir, trúnaðarmaður BÍ hjá Morgunblaðinu, hefur tilkynnt með formlegum hætti að hún segi sig frá þeim störfum. Áður hafði hinn trúnaðarmaður BÍ hjá Morgunblaðinu, Guðni Einarsson, einnig tilkynnt um afsögn sína. Ástæðan var afskipti stjórnar BÍ af auglýsingabirtingu á mbl.is