Bann við umræðu vegna uppreist æru: Trúlega brot á stjórnarskrá

RÚV birtir athugsliverða frétt í gær  þar sem Skúli Á Sigurðsson, lögfræðingur dregur í efa að lagagrein sem gerir umræðu um brot manna sem fengið hafa uppreist æru refsiverð standist tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Bent er á að þetta ákvæði gangi lengra í að hamla málfrelsi en önnur lagaákvæði um æruvernd. 

Sjá frétt RÚV hér

Sjá meistarritgerð Skúla um "víatleysi snnra ærumeiðinga, einkum með tilliti til fjölmiðla" hér