BÍ: Rafræn samskipti vegna COVID-19

Vegna COVID-19 vill Blaðamannafélagið beina þeim tilmælum til félagsmanna og þeirra sem eiga erindi við skrifstofu félagsins að nýta sér sem allra mest rafrænar leiðir. Það mun verða lámarks viðvera á skrifstofunni, en flest öllum erindum verður sinnt með tölvupósti eða í gegnum síma.  Við viljum benda á síma félagsins sem er 5539155 og netföngin bi@press.is  og beint til skrifstofustjóra jona@press.is.

Við erum öll almannavarnir!