Blaðamaður á leið til félagsmanna

Nýr blaðamaður er nú á leið til félagsmanna í pósti. Í blaðinu er m.a. fjallað um þær lagabreytingar sem fyrirhugaðar eru varðandi tjáningarfrelsi, nýja launakönnun og stöðuna í framundan í kjaramálum stéttarinnar. Þá er horft um öxl og fjallað um áhugaverð atriði í sögu blaðamennsku, m.a. fjallað um Skúla Skúlason og viðtal er við Margréti Heinreiksdóttur.

Sjá má blaðið rafrænt hér