Blaðamaður með myndavél

„Blaðamaður með myndavél“ er heiti sýningar á ljósmyndum Vilborgar Harðardóttur blaðamanns. Sýningin er sett upp í Þjóðminjasafni Íslands með styrk fúr Menningarsjóði Blaðamannafélags Íslands og verður hún opnuð nú á laugardag, 12. september kl. 15.00.

Í framhaldinu, eða laugardaginn 3. október munu Rauðsokkur halda málþing til heiðurs Vilborgu Harðardóttur í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins