Árósakúrsinn

Athygli er vakinn á því að umsóknarfrestur um hinn árlega Árósakúrs fer að renna út.  Þáttakendur sem eru félagar í BÍ eiga kost á styrk frá endurmenntunarsjóði BÍ. 

Árósakúrsinn snýst að þessu sinni sérstaklega um varnarmál í ljósi umsóknar Svía og Finna um aðild að NATO. 

Sjá nánari upplýsingar hér: https://njc.dk/norden-gaar-sammen-om-sikkerhed-for-foerste-gang-siden-kalmar-unionen/

 Umsóknarfrestur er til  1. ágúst.

https://njc.dk/aarhus-kurset-2022-naboer-i-oestersoeen-og-europa/

https://njc.dk/kurser/aarhuskurset-2022-norden-og-de-naere-naboer/