Aðalfundur 28. april

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2016 verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl n.k. að Síðumúla 23 3. hæð, 108 Reykjavík þar sem félagið er til húsa og hefst fundurinn stundvíslega kl. 20.00

Dagskrá: 

Venjuleg aðalfundarstörf 

Skýrslur frá starfsnefndum 

Kosningar* 

Lagabreytingar 

Önnur mál

BÍ-félagar eru hvattir til að mæta

  

*Framboð til formanns BÍ þarf að berast skrifstofu BÍ ekki síðar en tveimur vikum fyrir boðaðan aðalfund.