Myndsýn Íslendinga?

Inga Lára Baldvinsdóttir, fagstjóri Ljósmyndasafns Íslands, flytur erindi sitt Myndsýn Íslendinga?
Hugleiðingar um myndnotkun opinberra aðila, myndbirtingu sjálfsmyndar þjóðarinnar og stöðu íslenskrar samtímaljósmyndunar.

Fyrirlesturinn verður í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands fimmtudaginn 23. maí kl: 12:05.
Þetta er síðasti fyrirlestur vetrarins í fyrirleströðinni. Físl tekur aftur upp þráðinn í haust.

Fyrirlesturinn er frír og öllum opin.
Frekari upplýsingar má fá hjá Félagi íslenskra samtímaljósmyndar fisl@fisl.is