Örkynningar um samfélagsmiðla

Örkynningar um samfélagsmiðla

þriðjudaginn 27. nóvember kl. 16:30 -18:00
Engjateig 9, kjallara (Verkfræðingahúsið)

Stuttar og hnitmiðaðar örkynningar og spjall um samfélagsmiðla (e. Social Media) á vegum faghóps Ský um vefstjórnun.


Hvernig ná fyrirtæki árangri með notkun samfélagsmiðla? Hver er tenging þeirra við hefðbundnar markaðsherferðir?

Á fundinum munu sérfræðingar fjalla um áhrif og notkun samfélagsmiðla frá ólíkum sjónarhornum.

Fyrirlestrar:

Skapaðu samkeppnisforskot með sterkri heild samfélagsmiðla og vefsetra
Jón Heiðar Þorsteinsson, Advania

Að fá fólk til að tala
Hugmyndir fyrir heimilið/ Good ideas for you Inga og Anna Lísa

Þjónusta Vodafone í gegnum samfélagsmiðla
Sigrún Ásta Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Vodafone

Félagar í Ský fá frítt inn en utanfélagsmenn greiða 1.000 kr. (posi á staðnum).