Framkvæmd og túlkun upplýsingalaga
Upplýsingaréttur almennings: Framkvæmd og túlkun upplýsingalaga nr. 50/1996. Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 13-17. Kennari Kjartan B. Björgvinsson lögfræðingur við EFTA dómstólinn í Luxemburg. Þátttökugjald kr. 11.800.-. Skráning á námskeiðið. Frekari upplýsingar og lýsing á námskeiðinu HÉRStaðsetning: Húsnæði Endurmenntunarstofnunar HÍ við Dunhaga
Markhópur námskeiðsins eru:
Stjórnendur hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga, sem þurfa að skipuleggja öðlast yfirsýn um það hvernig ber almennt að vinna úr beiðnum sem berast á grundvelli laganna og hvaða kröfur slíkt gerir til stofnunar þeirra.Starfsmenn stjórnsýslunnar sem leysa þurfa úr álitaefnum um hvort veita eigi aðgang að upplýsingum.Fjölmiðlamenn, fræðimenn og allir aðrir sem áhuga hafa á að nýta sér lögin til að kynna sér gögn og upplýsingar í vörslum stjórnvalda.
Tilkynningar
14.11.2012
Lesa meira