Siðanefnd: Sýn ekki brotleg

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Sýn og þær Valgerur Matthíasdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir hafi ekki bortið siðareglur með viðtali við Þórunni Antoníu Magnúsdóttur í þætttinum Íslandi í dag annars vegar og frétt um málið í Vísi hins vegar í september síðast liðnum.  Í viðtalinu var sjónum fyrst og fremst beint að mótðurhlutverkinu hjá einstæðri móður.

Sjá úrskurð hér