Máli vísað frá

Siðanefnd BÍ hefur vísað frá máli þar sem Morgunblaðið og mbl.is eru kærð fyrir umfjöllun um viðbrögð við heilablóðfalli júdóiðkanda.  Teldur Siðanefnd að ekki hafi verið leitað leiðréttingar hjá fjölmiðlinum áður en kært var. 

Sjá hér