Samningur við Birting samþykktur einróma

Nýr kjarasamningur Blaðamannafélags Íslands og Birtings hefur verið kynntur og samþykktur einróma af blaðamönnum á Birtingi.  11 greiddu atkvæði af 14 eða tæp 79% og samþykktu allir samninginn.

Samninginn í heild má sjá hér