European Press Prize: Tilnefningarfrestur til 11. desember

Á hverju ári verðlaunar European Press Prize merkustu afrek evrópskrar blaðamennsku í fjórum flokkum. Verðlaun í hverjum flokki nema tíu þúsund evrum.

Flokkarnir eru eftirfarandi:

  • Verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku: Fyrir uppgötvun og birtingu upplýsingar sem varða almannaheill og fyrir að afhjúpandi  frétt sem er mikilvæg  almenningi.
  • Verðlaun fyrir framúrskarandi blaðamennsku: Fyrir framúrskarandi fréttamennsku; fyrir að segja frétt á besta mögulegan hátt.
  • Verðlaun fyrir álitsgrein: Fyrir markverða túlkun og texta á mikilvægu viðfangsefni.
  • Nýsköpunarverðlaun: Fyrir að ögra núverandi mörkum í blaðamennsku með því að finna nýjar leiðir til að hafa samskipti við lesendur og áhorfendur.

Tilnefnd atriðir þurfa að hafa birst milli 1. desember, 2019 og 31. desember 2020. Það kostar ekkert að taka þátt og allar færslur geta verið sendar inn á móðurmáli  viðkomandi (þar á meðal Íslensku). Með færslunni þarf að fylgja um það bil 250 orða samantekt á greininni á ensku). Allar upplýsingar um tilnefningarferlið og þar til gerð eyðublöð er hægt að finna hér