Fjölmiðlamótið í golfi

Fjölmiðlamótið i golfi verður haldið föstudaginn 1. september í Hveragerði. Ræst út frá kl. 13. Að venju er mótið punktakeppni, hámarksforgjöf karla 24 og kvenna 28. Sveitakeppni þar sem þrír af fjórum telja. Glæsilegir vinningar að venju.

Mótsgjald er 5.000. Innifalið í því er vallargjald og hamborgari að leik loknum.   

Skráning hjá arnar@mbl.is.