Fréttabréf EFJ

Í dag kom út fréttabréf Evrópusambands blaðamanna (EFJ) þar sem farið er yfir helstu fréttir sem snerta blaðamenn og sambandið. Kennir það ýmissa grasa og er m.a. sagt frá því að þann 17 júlí sl. Komst Mannréttindadómstóll Evrópu að því að rannsóknin á morðinu á rússnesku blaðakonunni Önnu Politkicskayu hafi ekki verið fullnægjandi og að á dánarafmæli blaðamannsins hafi verið opnaður sérstakur garður í hennar nafni framan við höfuðstöðvar blaðsins Novaya Gazeta.

Sjá fréttabréfið hér.