Konum stefnt vegna ummæla í "Hlíðamáli"

Tveir menn sem komu við sögu í svokölluðu „Hlíðamáli“, hafa stefnt þremur konum fyrir ummæli sem birtust á Facebook, Twitter og á vefmiðlinum Landpósturinn, fréttavef fjölmiðlafræðinema við HA. Gera mennirnir og lögmaður þeirra, Vilhjálmur Vilhjálmsson, kröfu um að konurnar greiði þeim samtals um 11 milljónir. Þetta kemur fram í frétt RÚV í morgun.

 Sjá frétt hér