Kosningahlekkur á formannskjör

Eins og fram hefur komið hér á síðunni verða kosningar til formanns BÍ rafrænar. Hér að neðan er hlekkur inn í rafræna kosningakerfið en þegar félagar eru komninr þar inn þurfa þeir að skrá sin inn með rafrænum skilríkjum til að kjósa.  Kjörfundur stendur frá hádegi í dag, sumardaginn fyrsta, til  miðnættis á mánudag, 26 apríl, en það er sá tími sem hlekkurinn er virkur. Hlekkurinn inn í kerfið er þessi: https://kjosa.vottun.is/home/vote/274?lang=IS