Lausamenn í ESB eiga rétt á 4ra vikna leyfi

Evrópudómstólinn (dómstóll ESB) úrskurðaði á dögunum að sjálfstætt starfandi blaðamenn (freelancers) og aðrir blaðamenn sem ekki séu fastráðnir eigi rétt á fjögurra vikna sumarleyfi, rétt eins og fastráðnir starfsmenn. Málið var höfðað af breskum blaðamanni sem ekki hafði fengið sumarleyfi greitt þar sem atvinnurekandi leit svo á að hann væri ekki fastráðinn. Samkvæmt grein 7 í tilskipun frá 2003/88/EC frá Evrópuþinginu og frá Ráðherraráðinu 4. nómvember 2003 eiga allir lauþegar rétt á 4ra vikna leyfi einu sinni á ári og dómstóllinn segir að atvinnurekendur geti ekki komið í veg fyrir að sú regla gildi.   

 Sjá einnig hér og dóminn sjálfan hér