Norrænt málþing um fjölmiðlafrelsi á Íslandi

Blaðamannafélag Íslands og norrænu sendiráðin halda málþing í Norræna húsinu næstkomandi mánudag, 14. júní, kl. 12-14.
 
Fjölmiðlafrelsi á Íslandi mælist minna en á hinum Norðurlöndunum. Hver er ástæðan? Hvernig er fjölmiðlumhverfið á Íslandi samanborði við hin Norðurlöndin? Hafa blaðamenn á hinum Norðurlöndunum upplifað viðlíka árásir á fréttamenn og Samherji hefur ástundað? Hvert er hlutverk stjórnvalda þegar kemur að því að tryggja fjölmiðlafrelsi?
 
Viðburðurinn fer fram á ensku og verður haldinn í Norræna húsinu og online. Aðeins komast 50 í húsið og eru þeir sem vilja mæta beðnir um að skrá þátttöku sína í gegnum netfangið bi@press.is og tilgreina nafn, kt og símanúmer (vegna sóttvarnaráðstafana).
 
Dagskrá: 

14th June 2021, 12:00 – 14:00 (GMT), Nordic House in Reykjavik and online

A global decline in press freedom has been observed over the last few years. The Nordic countries are all among the top 16 countries on the World Press Freedom Index for 2021, but how is the situation for the media, journalists and investigative journalism in Iceland compared to the other Nordics in 2021?

Welcome and introduction

 • Aud Lise Norheim, Ambassador of Norway
 • Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Chairwoman of the Union of Journalists in Iceland

Main speakers and Q/A (45 minutes) – moderated by Aud Lise Norheim, Ambassador of Norway

 • Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Icelandic Minister of Culture
 • Olav Njaastad, Nordic Journalist Centre (via Zoom): The debility of Journalism
 • Jón Gunnar Ólafsson, Postdoctoral Researcher, University of Iceland: The Icelandic media system in a Nordic context
 • Helgi Seljan, Investigative Journalist, RUV: Scandinavian Pain  

Panel discussion focusing on developments related to press freedom and the situation for investigative journalism in the Nordics (60 minutes)moderated by Ann-Sofie Stude, Ambassador of Finland

 • Þórður Snær Júlíusson, Editor in Chief, Kjarninn
 • Jón Brian Hvidtfelt, Chairman of the Union of Journalists in Faroe Islands (via Zoom)
 • Jón Þórisson, Editor in Chief, Fréttablaðið
 • Maria Pettersson, Editor in Chief of Journalisti, Finland (via Zoom)
 • Þórir Guðmundsson, Editor in Chief, Channel 2, Visir and Bylgjan
 • Ulrika Hyllert, Chairwoman of the Union of Journalists in Sweden (via Zoom)

Reception at the Nordic House – hosted by the Nordic Embassies and Representations

The event is organized by the Union of Journalists in Iceland and co-sponsored by the Nordic Embassies and Representations in Reykjavik.