Minnum á aðalfund BÍ á fimmtudag

Stjórn BÍ minnir félaga á að aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2022 verður haldinn næstkomandi fimmtudag, 28. apríl n.k. að Síðumúla 23 kl. 20.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf
Skýrslur frá starfsnefndum
Kosningar
Lagabreytingar
Önnur mál

 BÍ - félagar eru hvattir til að mæta!