NJC: Námskeið í nýsköpun í stafrænni fjölmiðlun

Nú stendur yfir hjá Norræna blaðamannaskólanum í Árósum, NJC, undirbúningur á áhugaverðu námskeiði í nýsköpun í starfrænni fjölmiðlun. Námskeiðið nýtist þeim sem eru með hugmynd sem felur í sér nýjung í notkun stafrænna miðla í snjalltækjum, sem notendur eru tilbúnir að greiða fyrir. 

Íslenskum blaðamönnum stendur til boða að taka þátt og enn munu vera laus pláss.

Sjá nánar hér