Nokkrir úrskurðir frá Siðanenfd BÍ

Siðanefnd BÍ hefur sent frá sér tvo efnisúrskurði í kærumálum og þrjá úrskurði um frávísanir. Efnislegu úrskurðirnir eru báðir þess efnis að viðkomandi blaðamenn/fjölmiðlar hafi ekki brotið siðareglur BÍ.  Annars vegar er um að ræða kæru  vegna myndbirtingar í þættinum Heimilisofbeldi  á Stöð 2 sem Sindri Sindrason var með og hins vegar úrskurð um umfjöllun DV og fréttabladid.is um  meint ofbeldismál hjá Orkuveitunni á  Húsavík. Frávísanirnar á málum voru ýmist vegna þess að kærufrestur var liðinn (sjá hér og hér) eða að kærandi hafði ekki leitað eftir leiðréttingu já viðkomandi miðli.