Ný stjórn Blaðaljósmyndarafélagsins

Vilhelm Gunnarsson
Vilhelm Gunnarsson

Aðalfundur Blaðaljósmyndarafélagsins var haldinn 1. desember sl., þar sem ný stjórn var kjörin.

Nýja stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands skipa: 

Vilhelm Gunnarsson – formaður
Anton Brink
Eyþór Árnason
Hallur Karlsson
Hulda Margrét 
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
 
Undir fréttatilkynninguna skrifar fráfarandi stjórn, og þakkar gott samstarf við félagsmenn. Kristinn Magnússon gegndi formennskunni undanfarin ár.