Opið fyrir umsókn um orlofshús

Athygli félagsmanna BÍ er vakin á því  að opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhús BÍ um páska og í sumar á Orlofsvefnum.  Verð fyrir leigu á þessum tímum er eftirfarandi:

Páskar 28. mars – 3. Apríl:

Litla- og Stóra Brekka    17.500.- kr.
Akureyri              22.500.- kr.
Stykkishólmur  28.000.- kr.

Umsóknarfrestur rennur út 23. febrúar.

 Sumar 1. júní – 31. Ágúst:

Vikuleiga frá föstudegi til föstudags eins og áður
Litla- og Stóra-Brekka 20.000.- kr.
Akureyri              25.000.- kr.
Stykkishólmur  30.000.- kr.

Umsóknarfrestur rennur út 4. apríl