Rétt, rangt eða mitt á milli!

Haldin verður alþjóðleg ráðstefna föstudaginn 18. október n.k. á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis og Norrænu ráðherranefndarinnar undir heitinu „True, false or in between“ þar sem viðfangsefnið verður miðla- og upplýsingalæsi, með áherslu á fullorðna og hins vegar um „gæðablaðamennsku“ (quality journalism). Fjölmargir þekktir fyrirlesarar úr fjölmiðlaheiminum menu taka þátt í ráðstefnunni og áhugasamir geta  skráð þátttöku á þessari slóð:  https://events.artegis.com/event/tfib2019

Hér má sjá drög að dagskrá ráðstefnunnar