Sænskar blaðakonur gegn kynferðislegu ofbeldi

Meira en 4000 sænskar blaðakonur hafa skrifað undir áskorun gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni samhliða því að fjöldi frásagna um slíkt voru birtar undir yfirskriftinni #DEADLINE.  Áskorunin var birt í sænskum fjölmiðlum í dag, fyrst á vefsíðu SVT þar sem Emma Lindquist, einn frumkvöðlanna, kveðst vona að þetta verði til að bæta heiminn.

Sjá umfjöllun hér

#Deadline hér